×

Baggalútur's video: St fur Baggal tur og Fri rik D r

@Stúfur — Baggalútur og Friðrik Dór
Jólalag Baggalúts 2017 fjallar um hinn ofurflippaða jólasvein Stúf Grýlu– og Leppalúðason. Lag og texti: Bragi Valdimar Skúlason | Myndband: Hugleikur Dagsson Hér er lagið á Spotify: https://open.spotify.com/track/1CEU0LnobnsmzS86Ly68eE Flutningur: Guðmundur Pálsson, söngur Karl Sigurðsson, söngur Friðrik Dór Jónsson, söngur Bragi Valdimar Skúlason, raddir Guðmundur Kristinn Jónsson, forritun Samúel Jón Samúelsson, básúna Óskar Guðjónsson, saxófónn Kjartan Hákonarson, trompet Guðmundur Pétursson, gítar Helgi Svavar Helgason, trommur, slagverk Guðmundur Óskar Guðmundsson, bassi Sigurður Guðmundsson, raddir, clavinet Tómas Jónsson, píanó, hljómborð Dísa Jakobsdóttir, raddir Stjórn upptöku: Guðmundur Kristinn Jónsson Upptökur: Friðjón Jónsson, Sigurður Guðmundsson Hljóðblöndun og hljómjöfnun: Guðmundur Kristinn Jónsson Hljóðritað í Hljóðrita í Hafnarfirði, nóvember 2017 TEXTI: Það er pínupínulítið, pínulítið sem ég þarf að segja þér. Pínupínulítið, pínulítið sem ég verð að deila með þér. Við komum auga' á agnarsmáan mann. Ótrúlegt við skyldum greina hann. Hann var pínupínulítill, varla mikið meira' en nokkur kílógrömm. Sem var pínulítið skrítið, án þess að ég sé með neina smæðarskömm. Hann fór um langan veg að finna mig, fann sig knúinn til að minna' á sig: Ég er frábær gaur, fáránlega nettur. Ætti' að vera til á hverju heimili. Frábær gaur, fyrirmyndareintak. Kem og verð með vesen í des. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Takið þið skótauið til. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Ég mæti á svæðið með sjampó og spil Ég var pínupínulítið hvumsa en ég lagði saman tvo og tvo. Var pínupínulítið hikandi' en ég sagði samt og spurði svo: Hvað ætlar þú að verða litli vin ef þú verður stór, eins og við Frábær gaur, fáránlega nettur. Ætti' að vera til á hverju heimili. Frábær gaur, fyrirmyndareintak. Kem og verð með vesen í des. Brilljant gaur, gríðarlega nettur. Ætti' að vera til á hverju heimili. Toppnæs gaur, tímamótaeintak. Kem og verð með desemberves. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Grísirnir reka upp gól. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Þá gef ég þeim öllum gleðileg jól. Ljúfasti Stúfurinn lendir í kvöld. Komið lausafjármunum í skjól. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Þá verða mömmurnar spól. Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld. Þá gef ég þeim öllum gleðileg jól.

357

25
Baggalútur
Subscribers
1.3K
Total Post
79
Total Views
697.8K
Avg. Views
14K
View Profile
This video was published on 2017-12-07 15:02:26 GMT by @Baggal%c3%batur on Youtube. Baggalútur has total 1.3K subscribers on Youtube and has a total of 79 video.This video has received 357 Likes which are higher than the average likes that Baggalútur gets . @Baggal%c3%batur receives an average views of 14K per video on Youtube.This video has received 25 comments which are higher than the average comments that Baggalútur gets . Overall the views for this video was lower than the average for the profile.

Other post by @Baggal%c3%batur